ÍSTAK fékk okkur til að leggja þakpappa og úthagatorf á tæknirými IKEA.


Á þakið var lagður undirpappi, Anti-Root pappi, drendúkur, XPS einangrun í tveimur lögum, bolladúkur, jarðvegsdúkur og svo tvö lög af torfi.  Fyrsta lag á röngunni og svo á réttunni.


Undirpappi var einnig soðinn á veggi tæknibygginar svo að vatn utanfrá kæmist ekki í gegnum steypuna.


Þakflötur var rétt um 600 fermetrar.


Deildu þessu með vini:

Við erum klár í samtalið um þínar þarfir

Heyrðu í okkur og fáðu ráðgjöf um hvað hentar þínum þörfum, annað hvort með símtali eða fyrirspurn hérna af síðunni.

Hafa samband